Sundhöll Reykjavíkur, viðbygging

Verkefninu felst bygging útisundlaugar ásamt nuddpotti, vaðlaug, köldum potti, saunabaði, útiklefum og vaktturni. Einnig ný þjónustubbygging með afgreiðslu, starfsmannarými og nýjum kvennaklefa.  Stefnt er að byggingin verði BREEAM vottuð með stimplinum „very good“.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Framkvæmdaumsjón.
  • Framkvæmdaeftirlit.

Verktími: 2015-2017.

Verkkaupi: Reykjavíkurborg.