Sulitjelma barnaskóli

Viðbygging og endurbætur grunnskóla í Fauske, Noregi

Í verkefninu felst hönnun 1.125 m2 viðbyggingar og endurbætur á 1.676 m2 eldri byggingu við grunnskóla í sveitarfélaginu Fauske í Noregi.  Einnig fólst í verkefninu niðurrif á 1.530 m2  eldri skólabyggingu. Byggingin er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Hönnun burðarvirkja vegna endurbóta á þaki eldri byggingar.

Verktími: 2010-2013.

Verkkaupi: Fauske kommune í Noregi.