Suðurlandsbraut 8 og 10

Í verkefninu felst endurgerð og stækkun skrifstofubygginga við Suðurlandbraut 8 og 10 ásamt byggingu bílastæðahúss á baksvæði lóðanna.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Verkefnisstjórn.
  • Byggingarstjórn.
  • Framkvæmdaeftirlit.

Verktími: 2016-2021.

Verkkaupi: Eik fasteignafélag hf.