Bæjarskrifstofur í Drammen

Í verkefninu fólust gagngerar breytingar innan- og utanhúss þar sem fyrrum skólabyggingu Strømsø skóla var breytt í bæjarskrifstofur sveitarfélagsins Drammen.

Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Umhverfisráðgjöf

Verktími: 2017

Verkkaupi: Drammen kommune