Spöngin, menningar- og þjónustumiðstöð

Í verkefninu felst bygging þjónustubyggingar við Spöngina í Grafarvogi, sem gegnir hlutverki félagsheimilis fyrir aldraða, kirkjusels fyrir Grafarvogssókn auk þjónustueininga fyrir fjölbreytta þjónustu. Alls um 1.400 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Framkvæmdaumsjón.
  • Framkvæmdaeftirlit.

Verktími: 2012-2014.

Verkkaupi: Reykjavíkurborg.