Skuggahverfi, íbúðahúsnæði

Í verkefninu felst hönnun og bygging 1. áfanga Skuggahverfis í Reykjavík, alls 14.000 m2 eða 90 íbúðir.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna og loftræsingar.
  • Hönnun rafkerfa.
  • Hönnun brunavarna.
  • Áætlanagerð.
  • Þátttaka í verkefnisstjórn.

Verktími: 2002-2004.

Verkkaupi: 101 Skuggahverfi.