Nýherjahúsið við Borgartún
Í verkefninu felst bygging nýrrar verslunar- og skrifstofubyggingar Nýherja við Borgartún í Reykjavík, alls 6.542 m2.
Hlutverk VSÓ í verkefninu:
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun lýsingar.
- Hönnunarstjórn.
Verktími: 2000-2001.
Verkkaupi: Hörður Jónsson.