Nesvellir, öryggisíbúðir og þjónustumiðstöð aldraða

Í verkefninu felst byggging öryggisíbúða og þjónustumiðstöðvar fyrir aldraða í Reykjanesbæ, alls um 10.000 m²

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.

Verktími: 2006-2008.

Verkkaupi: Nesvellir ehf.