Menntaskólinn við Hamrahlíð

Viðbygging og endurbætur á eldra húsnæði

Í verkefninu fólst bygging 2.000 m2 viðbyggingar við skólann, ásamt endurbótum á eldra húsnæði.  í viðbyggingunni er m.a. aðstaða til íþróttaiðkunar, kennsluálma o.fl.

Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Verkefnisstjórn og framkvæmdaráðgjöf.
  • Framkvæmdaeftirlit á byggingartíma.

Verktími: 2006-2007

Verkkaupi: Framkvæmdasýsla Ríkisins (FSR).