Göngubrú yfir Markarfljót

Hönnunarsamkeppni

Í verkefninu felst forhönnun 160 m langrar gangbrúar yfir Markarfljót við Húsadal.  Hönnun brúarinnar var liður í hönnunarsamkeppni á vegum Vegagerðarinnar og Vina Þórsmerkur þar sem VSÓ átti eina tillögu af þremur.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun landslags.

Verktími: 2014.

Verkkaupi: Vegagerðin.