Landssjúkrahúsið í Færeyjum

Stækkun Landssjúkrahússins í Þórshöfn, Færeyjum

Í verkefninu felst stækkun Landssjúkrahússins í Þórshöfn, alls 5.500 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Ráðgjöf við hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Ráðgjöf við verkefnisstjórnun.
  • Hönnunarrýni.
  • Ástandsmat.

Verktími: 2000-2006.

Verkkaupi: Almanna- og heilsumálastýrið í Færeyjum.