Lækjarskóli í Hafnarfirði

Nýr barnaskóli, íþróttahús og sundlaug

Í verkefninu felst hönnun nýs grunnskóla fyrir u.þ.b. 500 nemendur.  Í byggingunni eru m.a. fjölnota salur, mötuneytiseldhús, íþróttasalur og sundlaug ásamt tilheyrandi búningsaðstöðu, alls um 8.000 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Brunatæknileg hönnun.
  • Ráðgjöf varðandi glervirki.
  • Öryggis- og umhverfisráðgjöf.

Verktími: 2000-2008.

Verkkaupi: Ístak.