Kvika banki í Reykjavík

Verkefnið felst í að innrétta 3.000m² svæði á Höfðaborg í Höfðatorg, Reykjavík fyrir Kviku banka. Allar loftkælingar, loftræstikerfi, o.s.frv. verða endurnýjuð. Allar raflagnir verða endurnýjaðar og sett verður upp öryggiskerfi. Öll kerfi verða tengd miðlægu stýringarkerfi, LED lýsingar alls staðar og nútíma tölvukerfi.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun lagna- og loftræstikerfa.
  • Hönnun rafkerfa.

Verktími: 2019.

Verkkaupi: Reginn ehf.