Krikaskóli í Mosfellsbæ

Nýr leik- og grunnskóli

Í verkefninu felst hönnun og bygging nýs leik- og grunnskóla fyrir 200 nemendur á aldrinum 2ja-9 ára, alls 2.200 m2.
Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Verkefnisstjórn.
  • Framkvæmdaráðgjöf.

Verktími: 2006-2009.

Verkkaupi: Mosfellsbær.