Kirsebærjordet, leikskóli í Osló

Í verkefninu felst viðbygging og endurbætur á eldri byggingu leikskólans Kirsebærjordet í Osló sem og endurbætur á leikskólalóðinni. Viðbyggingin var um 530 m² en þar er m.a. nýr aðalinngangur og starfsmannaaðstaða.  

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna.
  • Hönnun loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa.
  • Hönnun landslags.

Verktími: 2018 – 2020.
Verkkaupi: Omsorgsbygg Oslo KF.