Íþróttamiðstöð GKG

Íþróttamiðstöð fyrir golfklúbb GKG. Bygging á tveim hæðum sem er félagsheimili fyrir GKG, veislusalur, veitingastaður, eldhús, fundarherbergi, skrifstofuaðstaða, verslun, æfingaaðstaða og búningsklefar, ~1.400m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Eftirlit og umsjón með jarðvinnu.
  • Eftirlit og umsjón með uppsteypu.
  • Eftirlit og umsjón með innri og ytri frágangi.
  • Eftirlit og umsjón með öllum kerfum.
  • Eftirlit og umsjón með fullnaðarfrágangi lóðar.

Verktími: 2015-2016.

Verkkaupi: GKG.