Hrólfsskálamelur 2-8, íbúðahúsnæði

Í verkefninu felst hönnun íbúðahúsnæðis við Hrólfsskálamel á Seltjarnarnesi, alls 22 íbúðir eða 16.500 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna.
  • Hönnun loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa.
  • Hönnun brunavarna.

Verktími: 2007-2012.

Verkkaupi: ÍAV.