Hótel Sigló á Siglufirði

Í verkefninu felst bygging hótels við höfnina í Siglufirði. Hótelið telur 68 herbergi ásamt ýmsum fjölnota- og ráðstefnusölum, veitingastaður, utandyra heitur pottur, o.fl. alls voru þetta um 3.500m².

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun lagna og loftræstikerfa.
  • Hönnun burðavirkja.

Verktími: 2013-2015.
Verkkaupi: Selvík ehf.