Hópskóli í Grindavík

Grunnskóli

Í verkefninu felst fullnaðarhönnun ~1.100 m² viðbyggingar við Hópskóla í Grindavík sem innifelur m.a. kennslustofur fyrir 4.-7. bekk og sérgreinastofur fyrir textílhönnun, myndmennt, heimilisfræði og smíðar, ásamt tilheyrandi stoðrýmum og tæknirými/geymslurými.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun jarðtækni.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna.
  • Hönnun loftræsikerfa.
  • Hönnun raflagna.
  • Hönnun öryggiskerfis.

Verktími: 2020 – 2021.

Verkkaupi: Grindavík.