Höfðatorg, turnbygging

Í verkefninu felst bygging verslunar og skrifstofuhúsnæðis á 19 hæðum ásamt bílakjallara á tveimur hæðum, alls 34.000 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna og loftræsingar.
  • Hönnun raf og stýrikerfa.
  • Hönnun hússtjórnarkerfa.

Verktími: 2006-2010.

Verkkaupi: Eykt ehf.