Hjúkrunarheimili við Sólvang

Verkefnið felur í sér byggingu nýs hjúkrunarheimilis við Sólvang í Hafnafirði með 60 hjúkrunarrýmum, ásamt tilheyrandi stoðrýmum og tengingu við fyrri byggingu.  Byggingin er alls 4.200 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun jarðvinnu.
  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa.

Verktími: 2016-2019.

Verkkaupi: Hafnarfjarðarbær.