Háskólinn á Akureyri
Bygging nýs rannsóknar- og nýsköpunarhúss
Í verkefninu fólst hönnun nýs rannsóknar- og nýsköpunarhúss Háskólans á Akureyri, alls 8.060 m2. Í byggingunni er aðstaða fyrir kennslu og rannsóknir í raunvísindum ásamt aðstöðu fyrir ýmsar rannsóknarstofnanir o.fl.
Hlutverk VSÓ í verkefninu var:
- Hönnun burðarvirkja.
- Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
- Hönnun slökkvikerfa.
Verktími: 2003-2004
Verkkaupi: ÍAV hf.