Gervigrasvöllur á Seltjarnarnesi

Í verkefninu fólst endurnýjun gervigrass á 74x111m fótboltavelli og 47x66m æfingasvæði á Seltjarnarnesi.

Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Verkefnastjórnun
  • Hönnun vallar
  • Kostnaðaráætlanir
  • Gerð útboðsgagna

 

Verktími: 2015

Verkkaupi: Seltjarnarnesbær