Ólafsvík, gervigrasvöllur

Verkefnið felst í endurnýjun gervigrass á 71x108m fótboltavelli með fjaðurlagi og gervigrasyfirborði, vökvunarkerfi og vallarlýsingu alls 7.668 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun og gerð útboðsgagna.

Verktími: 2018.

Verkkaupi: Snæfellsbær.