Framkvæmdasvið Hafnarfjarðar

Í verkefninu fólst hönnun nýs húsnæðis fyrir Framkvæmdasvið Hafnarfjarðar, alls 2.700 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagnakerfa.
  • Hönnun loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa.
  • Hönnun brunavarna.

Verktími: 2007-2008

Verkkaupi: Eykt ehf.