Fótboltavöllur Fylkis, endurnýjun

Verkefnið felst í endurnýjun á gervigrasi fótboltavallar í fullri stærð með nýju undirlagi, snjóbræðslukerfum, gervigrasi og vallarlýsingu.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Verkefnastjórn.
  • Hönnun.
  • Kostnaðargreining.
  • Gerð útboðsgagna.

Verktími: 2017-2019.

Verkkaupi: Reykjavíkurborg.