Forneburingen, bráðabirgðaleikskóli í Bærum, Noregi

Verkefnið felst í hönnun leikskólalóðar fyrir bráðabirgðaleikskóla með 9.000 m2 útisvæði fyrir 300 börn.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun landslags.
  • Gerð frumdraga.
  • Gerð kostnaðarmats.
  • Útboðsteikningar.
  • Magntaka.

Verktími: 2016-2017.

Verkkaupi: Bærum kommune, Noregi.