Flugstjórnarmiðstöðin í Reykjavík

Í verkefninu felst stækkun skrifstofubyggingar fyrir starfsemi flugumferðarstórnar Isavia í Reykjavík.  Viðbyggingin er á fjórum hæðum og tengist eldri byggingu á fyrstu tveimur hæðunum.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Framkvæmdaumsjón.
  • Framkvæmdaeftirlit.

Verktími: 2014-2016.

Verkkaupi: Isavia.