Fjölbrautaskólinn við Ármúla

Viðbygging og endurbætur

Í verkefninu felst bygging 4.106 m2 viðbyggingar við skólann ásamt endurbótum á eldra húsnæði.   Í viðbyggingu er m.a. fjölnotasalur, mötuneytiseldhús,  kennsluálma með sundlaug og aðstöðu fyrir fjölfatlaða, starfsmannaaðstaða o.fl.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Verkefnisstjórn og framkvæmdaráðgjöf.
  • Framkvæmdaeftirlit á byggingartíma.

Verktími: 2008-2011.

Verkkaupi: Framkvæmdasýsla Ríkisins (FSR).