Framhaldsskólinn í Mosfellsbæ

Bygging á nýjum framhaldsskóla

Í verkefninu felst bygging nýs framhaldsskóla í Mosfellsbæ fyrir 400-500 nemendur, alls 4.100 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Verkefnisstjórn og framkvæmdaráðgjöf.
  • Byggingarstjórn.

Verktími: 2012-2014.

Verkkaupi: Eykt ehf.