Elverum heilsugæslustöð

Ný heilsugæslustöð í Elverum, Noregi

Í verkefninu felst bygging nýrrar 4 hæða heilsugæslustöðvar.

Í verkefninu felst skipulag og eftirlit með jarðtæknirannsóknum fyrir undirbúning hönnunar á nýrri 4 hæða heilsugæslustöð með möguleika á bílastæðakjallara.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Umsjón og skipulag á jarðtæknirannsóknum.
  • Hönnun jarðtækni.

Verktími: 2014-2017.

Verkkaupi: Elverum kommune í Noregi