Egilshöll, endurnýjun gervigrass á innivelli

Verkefnið felst í endurnýjun gervigrass á 74x111m fótboltavelli, alls 7.992 m2.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Verkfræðihönnun.
  • Framkvæmdaeftirlit.

Verktími: 2015.

Verkkaupi: Reginn ehf.