Barnaspítali Hringsins

Nýr barnaspítali í Reykjavík

Í verkefninu felst eftirlit með innri frágangi og tæknikerfum við byggingu nýs barnaspítala Hringsins.   

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Eftirlit með framkvæmdum

Verktími: 2001-2003.

Verkkaupi: Heilbrigðisráðuneytið.