Actavis, lyfjaverksmiðja

Í verkefninu felst endurnýjun á lyfjaverksmiðju Actavis að Reykjavíkurvegi 78 í Hafnarfirði.  Gömul lyfjaverksmiðja var endurnýjuð frá grunni og nýjum tækjum til lyfjagerðar komið fyrir.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Verkefnisstjórn.
  • Hönnunarstjórn.
  • Byggingarstjórn.
  • Framkvæmdaeftirlit.

Verktími: 2010-2011.

Verkkaupi: Actavis.