1919 Hótel í Pósthússtræti

Í verkefninu felst að breyta fyrrverandi skrifstofuhúsnæði Eimskipafélagsins við Pósthússtræti í miðbæ Reyjavíkur yfir í 4 stjörnu hótel.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Verkefnisstjórn.
  • Áætlanagerð.

Verktími: 2004-2006.

Verkkaupi: Heimshótel ehf.