101 Hótel við Hverfisgötu

Í verkefninu fólust endurbætur og breytingar á skrifstofuhúsnæði við Hverfisgötu 8-10 yfir í 4 stjörnu hótel.

Hlutverk VSÓ í verkefninu var:

  • Öll verkfræðihönnun.
  • Verkefnisstjórn.
  • Áætlanagerð.
  • Ráðgjöf vegna hljóðeinangrunar.
  • Eftirlit með framkvæmdum.

Verktími: 2003.

Verkkaupi: 101 Hótel.