Jarðtækni

Jarðtækni er mikilvægur þáttur í allri mannvirkjagerð.  Meðal viðfangsefna VSÓ á þessu sviði eru:

  • Jarðtækniskýrslur vegna einstakra bygginga eða íbúðahverfa.
  • Sigáætlanir.
  • Áætlanagerð vegna vegskála.
  • Könnun á notkun jarðdúka og grinda í vega- og gatnagerð.
  • Könnun á vindrofi vegna miðlunarlóna.
  • Eftirlit með jarðgangagerð.
  • Ráðgjöf vegna frágangs á sorpurðunarstöðum.

 

Nánari upplýsingar veitir Guðjón Örn Björnsson