16. maí 2018

Lokað vegna árshátíðarferðar

Vegna árshátíðarferðar starfsmanna VSÓ verður skrifstofa VSÓ Ráðgjafar lokuð fimmtudaginn 17. og föstudaginn 18. maí.
Við bendum á að netföng starfsmanna er að finna hér efst á síðunni undir hnappnum Hafa samband.

Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 22. maí kl. 8:30.