Umhverfismat Aðalskipulags Reykjavíkurborgar

VSÓ vann að umhverfismati aðalskipulags Reykjavíkurborgar, sem var talsverð umbreyting frá fyrri aðalskipulagsgerð. Aukin áhersla var á stefnuvalkosti, stefnumið og einstaka borgarhluta en áður. Umhverfismatið var tvískipt. Í fyrri hluta var unnið mat á umhverfisáhrifum stefnukosta skipulagsins, þ.e. um þróun byggðarinnar, og í síðari hluta var unnið mat á útfærslur þeirra stefnu sem borgin ákvað að fara. Mikil áhersla var lögð á þéttingu byggðar, samgöngur, breyttar ferðavenjur og lýðheilsu.

Verktími: 2007-2013.

Verkkaupi: Reykjavíkurborg.