Tengivirki í Helguvík

Verkið felst í byggingu tengivirkis fyrir Landsnet í Helguvík.  Byggingin er 10m há með 740 m2 botnfleti.  Byggingin skiptist í þrjá megin hluta – stjórnrými, rofasal og tvískipt spennarými. Undirstöður, gryfjur og gólfplötur eru staðsteyptar og burðarvirki er sambland af steypu og stálvirki.  Útveggir eru klæddir með þrem gerðum af álklæðningu og því til viðbótar eru tveir veggir sjónsteyptir.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Framkvæmdaeftirlit.
  • Öryggiseftirlit á framkvæmdatíma.

Verktími: 2015.

Verkkaupi: Landsnet.