Eyri, hjúkrunarheimili

Nýtt hjúkrunarheimili á Ísafirði

Í verkefninu felst hönnun á viðbyggingu nýs 30 íbúða hjúkrunarheimilis við sjúkrahús Vestfjarða, alls 2.300 m2.   Byggingin er hönnuð í þrívídd með BIM aðferðarfræði.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Hönnun burðarvirkja.
  • Hönnun lagna- og loftræsikerfa.
  • Hönnun rafkerfa og lýsingar.
  • Hönnun hljóðvistar.

Verktími: 2013-2015.

Verkkaupi: Ísafjarðarbær.