Eimskip, Vöruhótel

Í verkefninu felst bygging nýs Vöruhótels Eimskips við Sundahöfn.  Vöruhótelið er 17.500 m2 að grunnfleti og með 5.200 m2 milligólfi. Lofthæði í aðalsal er 15 m en hillukerfin, með u.þ.b. 21.000 brettaplássum ná upp í þá hæð.  Á milligólfinu eru skrifstofur vöruhótelsins ásamt smávörulager.

Hlutverk VSÓ í verkefninu:

  • Verkefnastjórnun.
  • Framkvæmdaeftirlit.
  • Frumhönnun burðarvirkja.
  • Frumhönnun lagna og loftræsingar.
  • Frumhönnun rafkerfa.

Verktími: 2002-2003.

Verkkaupi: Eimskip.