Aðalskipulag sveitarfélagsins Garðs

VSÓ Ráðgjöf vinnur að gerð aðalskipulagsins í samstarfi við Kanon arkitekta. Áherslan er lögð á að skapa skýra sýn um byggðaþróun í þéttbýlinu, þar sem tekið er tillit til sérkenna á Garðskaganum, og marka stefnu um uppbyggingu atvinnu í suðurhluta sveitarfélagsins, sem liggur að Keflavíkurflugvelli.

Verktími: 2013-2015.

Verkkaupi: Sveitarfélagið Garður.