Borgarlínan

Borgarlínan

Stefán Gunnar segir að umferðalíkan sem VSÓ hefur þróað fyrir höfuðborgarsvæðið muni gagnast vel við að meta áhrif Borgarlínunnar á umferðarflæði og ferðatíma bæði almenningssamgangna og einkabíls.

Ofanflóðavarnir á Patreksfirði

Ofanflóðavarnir á Patreksfirði

Vesturbyggð áformar að reisa varnargarð gegn ofanflóðum á Patreksfirði í hlíðunum fyrir ofan þéttbýlið á milli Vatnseyrar og Geirseyrar. Er það gert til þess að stuðla að bættu öryggi íbúa Patreksfjarðar gagnvart ofanflóðum.

Áskorun að fá að takast á við stór verkefni

Áskorun að fá að takast á við stór verkefni

„Ég kann mjög vel við mig hér hjá VSÓ Ráðgjöf. Ég er að vinna við burðarþolsútreikninga í stóru og krefjandi verkefni við grunnskólann og menningarmiðstöðina í Úlfarsárdal,“ segir Birgir Indriðason byggingaverkfræðingur hjá VSÓ.

Vesturbugt – Vinningstillaga að veruleika

Vesturbugt – Vinningstillaga að veruleika

VSÓ Ráðgjöf, í samstarfi við fleiri aðila, hefur nú skrifað undir samning um uppbyggingu 176 íbúða ásamt verslunar- og þjónustuhúsnæði í Vesturbugt við gömlu höfnina í Reykjavík.

Hækkun sjávarstöðu á Höfuðborgarsvæðinu

Hækkun sjávarstöðu á Höfuðborgarsvæðinu

Þrátt fyrir að þekking á mögulegum sjávarflóðum vegna loftlagsbreytinga hafi legið lengi fyrir, hefur þessi vá ekki hlotið nægilega athygli og misbrestur er á að reglurnar hafi verið hafðar til hliðsjónar við skipulagsgerð.

Reykjanesvirkjun, meðferð og förgun útfellinga

Reykjanesvirkjun, meðferð og förgun útfellinga

Tillögu að matsáætlun vegna meðferðar og förgunar útfellinga frá Reykjanesvirkjun í Reykjanesbæ hefur nú verið auglýst til kynningar. HS Orka er framkvæmdaraðili verksins en mat á umhverfisáhrifum er unnið af VSÓ Ráðgjöf.

Landmótun fyrir kirkjugarð í hlíðum Úlfarsfells

Landmótun fyrir kirkjugarð í hlíðum Úlfarsfells

Drög að tillögu að matsáætlun vegna landmótunar fyrir nýjan kirkjugarð í hlíðum Úlfarsfells hafa nú verið auglýst til kynningar og eru þau aðgengileg hér á vefnum. Frestur til að senda inn ábendingar er til 27. febrúar 2017.

VSÓ er framúrskarandi fyrirtæki þriðja árið í röð

VSÓ er framúrskarandi fyrirtæki þriðja árið í röð

Fjárhags- og viðskiptaupplýsingafyrirtækið Creditinfo vinnur árlega greiningu á íslenskum fyrirtækjum og gefur út lista yfir framúrskarandi fyrirtæki ársins. VSÓ er meðal þeirra sem eru á lista árið 2016 og er því nú í hópi framúrskarandi fyrirtækja þriðja árið í röð.

Orkuskipti leiða til sparnaðar í losun CO2

Orkuskipti leiða til sparnaðar í losun CO2

VSÓ hefur ásamt Landsneti unnið að samantekt á mögulegum orkuskiptum á Íslandi þar sem könnuð voru hver áhrifin yrðu á aflþörf og sparnað I losun CO2 ef notkun jarðefnaeldsneytis væri skipt út fyrir raforku. Hægt er að nálgast skýrsluna hér á vefnum.

Framkvæmdum við Klettaskóla miðar vel

Framkvæmdum við Klettaskóla miðar vel

Framkvæmdum við Klettaskóla í Öskjuhlíð miðar vel og það er ekkert sem bendir til annars en að þeim ljúki fyrir haustið 2018 eins og áætlanir gera ráð fyrir. Um er að ræða rúmlega 2700 fermetra nýbyggingu sem mun meðal annars hýsa íþróttasal, tvær sundlaugar, búningsaðstöðu, eldhús og hátíðarsal.

Tvö glæsileg skrifstofuhús endurbyggð við Suðurlandsbraut

Tvö glæsileg skrifstofuhús endurbyggð við Suðurlandsbraut

Miklar byggingaframkvæmdir neðarlega við Suðurlandsbraut í Reykjavík hafa vakið athygli vegfarenda um nokkurra mánaða skeið. VSÓ Ráðgjöf hefur umsjón með þessum framkvæmdum og byggingastjóri verksins er Kristinn Alexandersson frá VSÓ.

Reykjanesvirkjun, meðferð og förgun útfellinga

Reykjanesvirkjun, meðferð og förgun útfellinga

Drög að tillögu að matsáætlun vegna meðferðar og förgunar útfellinga frá Reykjanesvirkjun er nú auglýst til kynningar. HS Orka er framkvæmdaraðili en mat á umhverfisáhrifum er unnið af VSÓ. Frestur til að senda inn ábendingar er til 19. jan. n.k.

Stór verkefni í Jessheim, Noregi

Stór verkefni í Jessheim, Noregi

VSÓ vinnur að þrem stórum verkefnum í Jessheim um þessar mundir þ.e. nýrri kirkjubyggingu og tveimur fjölbýlishúsakjörnum með yfir 100 íbúðir hvor. Um er að ræða áhugaverð og skemmtileg verkefni við krefjandi aðstæður.

Dregið úr kolefnisspori VSÓ

Dregið úr kolefnisspori VSÓ

VSÓ er annt um umhverfið og vill gera sitt til að draga úr kolefnisspori sínu. Til þess hefur verið ráðist í ýmsar aðgerðir s.s. að nýta metanbíla við akstur, gróðursetja tré og hvetja starfsfólk til notkunar vistvænna ferðamáta.

Ný menningarmiðstöð í Drøbak tekin í notkun

Ný menningarmiðstöð í Drøbak tekin í notkun

Tekin hefur verið í notkun ný menningarmiðstöð í bænum Drøbak í Noregi sem VSÓ sá um verkfræðilega hönnun á. Um er að ræða byggingu sem hýsir í senn kapellu, skrifstofur, fundarherbergi og fjölnota tónleikasal sem tekur 400 manns í sæti.

Fjölbreytt og spennandi starf

Fjölbreytt og spennandi starf

Sandra Dís Dagbjartsdóttir byggingarverkfræðingur starfar á verkefnastjórnunarsviði VSÓ. Hún segir fjölbreytileikann það besta við starf sitt en Sandra vinnur að mörgum ólíkum verkefnum, meðal annars nýja Landspítalanum og tengivirki í Vestmannaeyjum.

Verðlaunasæti í skipulagssamkeppni um Lyngás

Verðlaunasæti í skipulagssamkeppni um Lyngás

VSÓ Ráðgjöf vann fyrir stuttu til verðlauna í samkeppni um rammaskipulag fyrir Lyngássvæðið í Garðabæ. VSÓ, í samstarfi við hollensku stofurnar Jvantspijker arkitekta og Felixx landslagsarkitekta, hreppti 3.-4. sæti.

Þörf á heildarstefnu um vegvísa

Þörf á heildarstefnu um vegvísa

VSÓ skilaði nýlega rannsóknarskýrslu til Vegagerðarinnar um stefnumótun í uppsetningu skilta meðfram vegakerfinu. Ýmsir aðilar sækja að Vegagerðinni um að fá að setja upp skilti sem vísa á starfssemi þeirra og því þarf að vera skýrt hvað má og hvað ekki.