Frummatsskýrsla landmótunar kirkjugarðs í hlíðum Úlfarsfells

Frummatsskýrsla landmótunar kirkjugarðs í hlíðum Úlfarsfells

VSÓ Ráðgjöf hefur í samvinnu við Reykjavíkurborg unnið frummatsskýrslu vegna fyrirhugaðrar haugsetningar og landmótunar fyrir kirkjugarð í hlíðum Úlfarsfells. Hægt er að nálgast skýrsluna hér á vefnum. Frestur til að senda inn ábendingar er til 3. apríl næstkomandi.

VSÓ er framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð

VSÓ er framúrskarandi fyrirtæki fjórða árið í röð

Fjárhags- og viðskiptaupplýsingafyrirtækið Creditinfo vinnur árlega greiningu á íslenskum fyrirtækjum og gefur út lista yfir framúrskarandi fyrirtæki ársins. VSÓ er meðal þeirra sem eru á lista árið 2017 og er því nú í hópi framúrskarandi fyrirtækja fjórða árið í röð.

Borgarlína – kynning á forvinnu og forsendum

Borgarlína – kynning á forvinnu og forsendum

Greining og umferðarspár VSÓ benda til þess að fjárfesting í Borgarlínu sé hagkvæmur kostur sem leiðir til fleiri valkosta, minni tafa þeirra sem aka í einkabílum og minna vitspors samgangna.

Jóla- og nýjárskveðjur frá VSÓ Ráðgjöf

Jóla- og nýjárskveðjur frá VSÓ Ráðgjöf

Starfsfólk VSÓ óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og heillaríks komandi árs, með kærri þökk fyrir samstarfið á liðnu ári. Skrifstofan verður lokuð milli jóla og nýjárs en hægt er að nálgast netföng og símanúmer starfsmanna hér á vefnum.

Forneburingen barnehage

Forneburingen barnehage

Nýr leikskóli Forneburingen barnehage í Bærum kommune í Noregi var nýlega tekinn í notkun. Leikskólinn er á Fornebu svæðinu sem hefur verið í mikilli uppbyggingu allt frá því aðalflugvöllur Osló var lagður þar af fyrir um 20 árum.

Uppbygging í Gufunesi

Uppbygging í Gufunesi

Á næstu árum er áformað er að umbylta Gufunessvæðinu. Byggt verður á vinningstillögu rammaskipulags hollenskra ráðgjafa og gert er ráð fyrir íbúðarsvæði, kvikmyndaþorpi og fjölbreyttum þekkingariðnaði.

Staða innviða á Íslandi

Staða innviða á Íslandi

Skýrslan „Innviðir á Íslandi““ var gefin út af SI og FRV nú nýverið. VSÓ vann vegna þessa verkefnis greiningu á fasteignum opinberra aðila og er það í fyrsta sinn sem tekin eru skref í átt til að taka heildstætt saman upplýsingar um allar fasteignir í opinberri eigu.

Hleðslustöðvum fyrir rafbíla fjölgað í Reykjavík

Hleðslustöðvum fyrir rafbíla fjölgað í Reykjavík

Til stendur að bjóða út framkvæmdir vegna uppsetningar á 58 hleðsluúrtökum fyrir rafbíla á þrettán stöðum í miðborg Reykjavíkur, en slíkar hleðslustöðvar eru í samræmi við markmið borgarinnar um að styðja við umhverfisvæna samgöngumáta.

Framkvæmdir að hefjast við Skarðshlíðarskóla

Framkvæmdir að hefjast við Skarðshlíðarskóla

Fyrsta skóflustunga að byggingu Skarðshlíðarskóla í Hafnarfirði var tekin í lok ágúst. Skólinn samanstendur af grunnskóla, leikskóla, tónlistarskóla og íþróttahúsi og verður í allt um 8.900 m2 að stærð. Áætlað er að byggingu fyrsta áfanga ljúki haustið 2018.

Nýtt pípuorgel í Jessheim kirkju í Noregi

Nýtt pípuorgel í Jessheim kirkju í Noregi

Fjölbreytileiki verkefna sem VSÓ tekur að sér er mikill. Sem dæmi má nefna að nú nýverið stýrði VSÓ skilgreiningu verkefnis og sá um útboð vegna kaupa á nýju pípuorgeli fyrir Jessheim kirkju í Noregi.

Efnisnám kalkþörungasets í Ísafjarðardjúpi

Efnisnám kalkþörungasets í Ísafjarðardjúpi

VSÓ hefur í samstarfi við Jarðfræðistofu Kjartans Thors unnið frummatsskýrslu vegna fyrirhugaðs efnisnáms kalkþörungasets í Ísafjarðardjúpi. Hægt er að nálgast skýrsluna hér á vefnum. Frestur til að senda inn ábendingar er til 6. október næstkomandi.

Borgarlínan

Borgarlínan

Borgarlína er risastór ákvörðun um hágæða almenningssamgöngur. Umferðalíkan sem VSÓ hefur þróað mun gagnast vel við að meta áhrif Borgarlínunnar á umferðarflæði og ferðatíma.